Fara í innihald

Svenska hockeyligan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svenska hockeyligan (1975-2013: Elitserien) er efsta deildin í Svíþjóð. Deildin var stofnuð árið 1975 og fyrir þann tíma var hún kölluð Division I. Árið 1987 var liðum í deildinni fjölgað úr 10 í 12.

Sænskir meistarar

[breyta | breyta frumkóða]