Kill Rock Stars
Útlit
Kill Rock Stars (Rock Stars Kill, Stars Kill Rock) er tónlistarútgáfufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 af Slim Moon sem er með aðsetur í Olympiu, Washington í Bandaríkjunum. Kill Rock Stars gefa m.a. út hljómsveitir eins og Bikini kill, Bratmobile, Unwound og The Melvins.